Gæti það ekki verið einmitt þess vegna ?

Gæti það ekki verið einmitt þess vegna sem þeir pressa svona hart á þennan flökkustofn að ná samningum, að þeir hafa ofveitt stofna eins og Þorsk í sinni lögsögu og vilja ekki að sama fari fyrir makrílnum !

Eru þeir ekki einmitt að horfa til Íslands með sjálfbærni veiða og er það ekki gott að þeir læri af okkur þar sem við höfum gert vel.

Það þarf að semja um veiðar úr makríl og vonandi tekst það án þess að harka komist í málið.

Kveðja

Jóhannes


mbl.is „ESB ríkin þurfa að líta sér nær“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Jamm, kannski ætti Bjarni Vafningur að lýta sér nær?

Guðmundur Pétursson, 28.4.2012 kl. 01:33

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hr. Guðmundur Vafningur Pétursson,  Líttu þér nær sjálfur og segðu okkur hvað Bjarni sagði vitlaust?

Hrólfur Þ Hraundal, 28.4.2012 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband