Bull í Vinstri grænum

Ef það verður stríð þá mun Ísland ekki geta falið sig þó svo að enginn her sé hérna !

Við getum ekki falið okkur þó svo að við séum ekki í Nato ef það verður stríð !

Best er að vera í bandalagi sem ver Ísland ef það verður stríð sem í þessu tilfelli er Nato !

Við gátum ekki falið okkur í seinni heimstyrjöldinni þó svo að Ísland var herlaust land, stærri þjóðir munu taka Ísland hvað sem við tautum og raulum ef stríð brýst út í Evrópu. Svo við skulum vona að það verði aldrei aftur stríð eins og 1939 til 1945.

En miðað við sögu mannsins þá er það frekar líklegri möguleiki að annað stríð verði að veruleika enn að það verði ekki.

Skulum vona að Evrópusambandið haldi í mörg ár í viðbót en það er sterkasti varnaglinn gegn stríðsrekstri í Evrópu.

Hvað sem öðrum finnst um ESB.

En það er barnalegt að halda því fram að herlaust land sé öruggara en land með her ef svo þá væri ekkert land með her.

Kveðja

Jóhannes


mbl.is Ísland segi sig úr Nató
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband