Eru menn að reyna að verja æðarvarp ?
27.4.2012 | 10:55
Afhverju er þetta gert ?
Er verið að vernda æðarvarp með þessum hætti, spyr sá sem ekki veit ?
En á Íslandi er það nú bara þannig að það eru engin viðurlög við að fara ílla með dýr.
Eða þeim er sjaldnast beitt ef við orðum það þannig !
Þannig er það nú bara, eitthvað sem við gætum lært af öðrum löndum í kringum okkur.
Kveðja
Jóhannes
![]() |
Arnarhreiðri spillt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það virðist vera afar þungt í vöfum á Íslandi að draga dýraníðinga til ábyrgðar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2012 kl. 11:15
Sæll Axel
Sammála þér, afhverju skyldi það vera ?
Er okkur allveg sama eða eru lögum beitt eða alls ekki með öðrum hætti þarna ?
Á ekki að dæma eins eftir lögum sama hvaða flokki þau lög tilheyra ?
Næ þessu ekki.
Kveðja
Jóhannes
Jóhannes B Pétursson, 27.4.2012 kl. 11:35
Það er með ólíkindum að menn sem verða uppvísir af því að fara illa með sínar skeppnur, skuli fá frest á frest ofan í það óendanlega að gera úrbætur í sínum málum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2012 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.