Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012

Ekkert að því að sleppa fisk eftir að hann er veiddur.

Margir erlendir veiðimenn sleppa góðum fisk aftur og þykir ekkert vandamál við það.

Fiskurinn gæti þá hugsanlega verið veiddur aftur af öðrum erlendum veiðimanni.

Ekki slæmt fyrir þá sem reka ferðamennskuna fyrir Vestan.

Ef þeir eru myndaðir við fiskinn og fiskurinn merktur þá er þetta hið mesta ævintýri fyrir ferðamanninn.

Þá getur fiskurinn komið að gagni fyrir vísindamenn og þá sem stunda þennan ferðaiðnað.

Held að erlendir veiðimenn hafi skilning á því ef verið er að vernda fiskinn.

Þetta er gert í þó nokkru mæli við laxveiðar að sleppa góðum fisk.

En það eru örugglega skiptar skoðanir á þessu eins og mörgu öðru.

Kveðja

Jóhannes


mbl.is Óvissa með drauminn um að setja í stórlúðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skaðlaust ?

Hvernig getur blaðamaðurinn sagt að lyfleysa ( eða töflur eða annað lyfjaform  sem hafa ekki neitt virkt efni ) sé skaðlaust ?

Þegar sjúklingurinn er að berjast við krabbamein ?

Spyr sá sem ekki veit.

Kveðja

Jóhannes


mbl.is Seldu falsað krabbameinslyf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju með sigurinn Aung San Suu Kyi

Frábært,

Þú átt þetta svo sannarlega skilið.

Frábær og sterk kona.

Stolt Burma :-)

Vona að þér gangi vel að losa landið við allar viðskiptaþvinganir.

Kveðja

Jóhannes


mbl.is Aung San Suu Kyi á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband