Læsa húsinu ef með þarf
3.5.2012 | 12:31
Læsa þingmenn inni þangað til öll mál klárast. Það ætti að banna með öllu málþóf á Alþingi. Af hverju skyldi virðing Alþingis vera svona lítil eins og sést í könnunum ?
Mér er spurn !
Kveðja
Jóhannes
![]() |
Fundað fram á sumar ef þarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju í helv... eru þingmenn ekki í vinnunni í 11 mánuði á ári eins og vinnandi fólk????? Þing á að vera starfandi í 12 mánuði og þegar þessir aumingjar ætla í frí, þá á að kalla í varamenn.
Larus Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 12:40
Væri ekki miklu betra að læsa þetta lið úti?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 12:45
Eru þingmenn í þinghúsinu??
Vilhjálmur Stefánsson, 3.5.2012 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.