Það er eitthvað rangt við þetta!
27.4.2012 | 11:13
Afhverju í dag á þessari öld, í austurlöndum fjær og í trúarlegum tilgangi er farið svona ílla með konur !
Maður sér þetta í Pakistan ef konan sé ekki algjörlega undir hæl kallsins eða fjölskyldu hans þá er sýru kastað yfir hana og líf hennar eyðilagt.
Ærumorð er líka framkvæmt til að sefa reiði fjölskyldunar, það er eitthvað að þessum skoðunum !
Ég hef alltaf sagt að trú á heima í bókmenntum en ekki lífstíl.
Það eru líka öfgar í þessari svokölluðu Guðstrú svo vestrænt samfélag er ekki undanskilið.
Bara mín skoðun að Guð sé ekki til, hann var bara búinn til fyrr á öldum þegar fólk hafði ekki sjónvarp eða aðra afþreyingu.
Kveðja
Jóhannes
Mega sænga með látnum konum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er sannarlega eitthvað rangt við þetta. Eru náríðingar svo algengar og eftirsóknarverðar á þessu svæði að það þurfi sérstök lög sem heimil þær? Ja-hérna-hér!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2012 kl. 11:30
Þetta er eðlileg þróun eftir "arabíska vorið" þar sem harðlínu-múslimar eru að ná völdum í þessum löndum. Sharía lögmál múhameðstrúar leyfir kynmök karla við lík og börn þar sem spámaður þeirra Múhameð hafði mök við lík og börn, yngsta eiginkona hans var 8-9 ára þegar hann nauðgaði henni fyrst. Allah hafði sérstakt dálæti af barnagirnd Múhameðs og sendi honum opinberanir meðan á nauðgunum hans stóð. Maður veltir fyrir sér hvað eða hver Allah er?
Brynjar (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 12:02
Þetta kjaftæði hefur EKKERT með Guð að gera. Ef þú ferð ennþá innar og dýpra en kærleiki þinn sem þú berð til konunnar þinnar, barna og foreldra á innilegustu og fegurstu stundum lífs þíns dvelur innra með þér, og ennþá innar og dýpra en samviska þín, þegar hún fær þig til að hlýða eigin röddu í stað samfélagsins eða annarra manna, hvíslar, og ennþá innar og dýpra en styrkurinn sem fær þig til að afbera dauðsföll þinna nánustu og eigin dauðleika býr, þá hefurðu fundið það sem fávísir menn kalla "Guð" en vita oftast ekki hvað er. Muhammad var ekki spámaður hans og hann var óvinur Guðs fólks og hafði sérstakt dálæti á að myrða það og kalla það ófögrum nöfnum eins og svín og apar, því hann var fullur af öfund og hatri og skyldi ekki lögmálið sem stírir heiminum. Guðlegur vilji er ofar trúarbrögðunum og þeim meiri, það er nóg að skoða mannkynssöguna til að sjá hann, og trúarbrögðin geta aðeins ýjað að og gefið í skyn, en aldrei sagt frá. Guðlegur vilji þarf heldur ekki á neinum trúarbrögðum að halda. Hann býr innra með þeim mönnum sem fæðast til hans og er skráður í dna kóðann.
truth or dare (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 14:29
Falsfrétt.
Ólafur Þórðarson, 27.4.2012 kl. 15:20
Daginn
það er engin sönnun á að guð hafi nokkru sinni verið til, nema í bókum sem menn hafa skrifað.
Meðan fáviska okkar er svona galin og við notum milljarða í þessa vitleysu, sem betur væri ráðstafað til Landspítalans til að lækna sjúka.
Þeir sem vilja trúa á þessa rökleysu sem þetta fyrirbæri er ættu bara borga undir þetta sjálfir.
Ríkið á ekki að borga undir svona starfsemi.
Kveðja
Jóhannes
Jóhannes B Pétursson, 27.4.2012 kl. 15:46
Ekki veit ég hvernig Neandertal maðurinn hugsaði, en ég veit hvenig arabar hugsa. Þessi frétt er örugglega ekki fals.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 28.4.2012 kl. 10:25
V.Jóhannsson hefurðu kynnst mörgum aröbum í gegnum tíðina?
Hallgeir Ellýjarson, 28.4.2012 kl. 14:47
Þetta er versti frétt sem ég hef lesið. Lygi , óvandað og lýsir mannfyrirlitning. Sannleikan er hérna, setja linkin í google translate frá arabisku í ensku. Þetta frett er frá hægrimanna blaðið Murdochs Daily mail.
http://www.aawsat.com/details.asp?section=4&article=674773&issueno=12205
Salmann Tamimi, 28.4.2012 kl. 16:36
Sæll Salmann
Þekki þig ágætlega og af hinu góða sem fyrirverandi kennara minn úr Iðnskólanum :-)
Ekki fyrsta sinn sem MBL setur villandi frétt á netið.
En ég stend við það sem ég sagði varðandi konunar í Pakistan og ærumorð !
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir þannig brjálæði ?
Kveðja
Jóhannes
Jóhannes B Pétursson, 28.4.2012 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.