Ekkert að því að sleppa fisk eftir að hann er veiddur.

Margir erlendir veiðimenn sleppa góðum fisk aftur og þykir ekkert vandamál við það.

Fiskurinn gæti þá hugsanlega verið veiddur aftur af öðrum erlendum veiðimanni.

Ekki slæmt fyrir þá sem reka ferðamennskuna fyrir Vestan.

Ef þeir eru myndaðir við fiskinn og fiskurinn merktur þá er þetta hið mesta ævintýri fyrir ferðamanninn.

Þá getur fiskurinn komið að gagni fyrir vísindamenn og þá sem stunda þennan ferðaiðnað.

Held að erlendir veiðimenn hafi skilning á því ef verið er að vernda fiskinn.

Þetta er gert í þó nokkru mæli við laxveiðar að sleppa góðum fisk.

En það eru örugglega skiptar skoðanir á þessu eins og mörgu öðru.

Kveðja

Jóhannes


mbl.is Óvissa með drauminn um að setja í stórlúðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband