Hvalháfur
10.2.2012 | 19:31
Þetta kann að vera Hvalháfur.
fræðiheitið : Rhincodon typus
Hægfara háfiskur sem síar fæðu úr sjónum eins og skíðishvalir .
Stærsti háfiskur í heimi og jafnframt stærsti fiskur í hafinu í dag.
Geta orðið allt að 18 metrar á lengd og allt að 20 tonn.
Ekki kvikindi ! heldur hefur þessi fiskur nafn eins og flest dýr sem þekkt eru í dag.
Flott slóð til að skoða þetta dýr nánar :
http://en.wikipedia.org/wiki/Whale_shark
Kv.
Jóhannes
![]() |
Risaháfur á land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heh, ætlaði einmitt að benda á þetta. Ég reikna með að næst þegar ísbjörn gengur á land muni mbl.is halda sama þræði og kalla hann snjóbangsa.
Páll Jónsson, 10.2.2012 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.